/

Deildu:

Golfbolti.
Auglýsing

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Ef þú tekur lausn máttu alltaf skipta um bolta.

Sem fyrr máttu skipta um bolta á milli hola og að auki máttu nú skipta um bolta í hvert sinn sem þú lyftir bolta í leik, nema þegar þú átt að leggja hann aftur á sama stað, t.d. á flötinni.

Fyrri reglur ollu stundum misskilningi, þegar skipta mátti um bolta þegar tekið var víti, en yfirleitt ekki þegar tekin var vítalaus lausn. Tilgangurinn með þessari breytingu er því fyrst og fremst að einfalda reglurnar og forðast að leikmenn fái víti vegna misskilnings um hvað þeir megi gera.

Sjá reglur 6.3 og 14.3a.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ