/

Deildu:

Auglýsing

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Skilgreining á glompum hefur einfaldast.

Nú er bolti innan glompu ef hann er innan svæðisins sem hefur verið útbúið fyrir glompu og þar sem sandur á að vera að öllu jöfnu. Það þýðir að glompukanturinn er ekki hluti glompunnar, óháð því hvort kanturinn er úr mold eða hlöðnu torfi.

Sjá reglu 12.1

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ