Golfsamband Íslands (GSÍ) leitar að Afreksstjóra til starfa frá 1.mars 2019.
Verkefni Afreksstjóra eru á sviði afrekssviðs GSÍ og snúa að landsliðum Íslands, afreksstarfi unglinga og stuðningi við leikmenn í eða á leið í atvinnumennsku.
Starfs- og ábyrgðarsvið
- Vinna að framþróun afreksstarfs GSÍ
- Samstarf við golfklúbba um þróun afreksmála
- Setning árangursmælikvarða og markmiða
- Þróa og fylgja eftir afreksstefnu GSÍ
- Samskipti við Afrekssjóð ÍSÍ og Forskot styrktarsjóð atvinnukylfinga
- Samstarf við afrekskylfinga um heildstæða þróun leikmanna
- Afrekstjóri er ábyrgur fyrir rekstri afrekssviðs GSÍ
Menntunar- og hæfniskröfur
- Alþjóðleg reynsla af afreksgolfi
- Hafa lokið PGA-námi
- Þjálfun afrekskylfinga
- Vilji og dugnaður til að þróa afreksgolf á Íslandi
- Miklir samskiptahæfileikar
- Sjálfstæð, skipulögð og öguð vinnubrögð
Umsókn, ásamt ferilsskrá, þarf að berast til GSÍ eigi síðar en 14. janúar 2019 og skulu þær sendar á neðangreint póst- eða netfang:
Golfsamband Íslands
Engjavegi 6
104 Reykjavík
Frekari upplýsingar um starfið veitir:
Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ
Golf Union of Iceland Seeks Sports Director/National Coach
The Golf Union of Iceland (GUI) is seeking a new Sports Director/National Coach starting 1.march 2019. The position is defined within the GUI‘s player development sector and focuses on the administration of national teams, youth programs and the support of both aspiring and current professional players.
Responsibilities:
- Development of GUI‘s elite program
- Collaboration with GUI‘s affiliate golf clubs
- Determining metrics and setting goals
- Development and execution of GUI‘s player development strategy
- GUI player development sector operations and budgeting
Required qualifications:
- International experience in elite golf
- PGA certification
- Experience in elite training
- Interest and dedication to improve player development in Iceland
- Outstanding communication skills
- Independence, organization and discipline
An application, CV and recommendations must be delivered no later than January 14th 2019 to the below e-mail or postal address:
Golfsamband Islands
Engjavegi 6
104 Reykjavík
Iceland
For further information, please contact:
Brynjar Eldon Geirsson
GUI General Secretary