SNAG Fjölbraut Breiðholti.
Auglýsing

Nemendur í golfáfanga í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti eru fyrstu framhaldsskólanemendurnir sem fá íslensku SNAG kennslubókina afhenta sem námsgögn í golfnámi sínu. Golfsamband Íslands gefur nemendunum bókina enda er mikilvægt að kennarar og nemendur styðjist við námsefni á íslensku í golfkennslu og golfnámi.

Torfi Magnússon, sem stýrir íþróttabrautinni í FB og býður upp á golfnámið, hefur stuðst við SNAG golfkennslufræðina – og búnaðinn.

Fyrir utan golfnámið sjálft fá nemendur í golfáfanganum einnig að hanna golfbrautir og golfvelli inni í sal og umhverfis skólann og spila og keppa bæði inni og úti við eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.

15352078708_405a2f34a3_z 14918065893_b38ac2593e_z 14918065803_69e4029ce9_z15514539376_34eab912a2_z14918066993_f14c1276de_z15352607370_04844101a1_z15538240015_a47b33609f_z15351610629_c702c651d1_z15514539776_ef2199c661_z14917492914_ecc7e73464_z15539072332_baf137d579_z

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ