Guðmundur Ágúst Kristjánsson endaði í 52. sæti á háskólamóti með East Tennessee State háskólaliðinu í Bandaríkjunum. GR-ingurinn lék hringina þrjá á +11 samtals (74-78-72). Sigurvegari mótsins lék á -11 samtals. ETSU liðið endaði í 10. sæti í liðakeppninni af alls 13 liðum sem tóku þátt. Næsta mót hjá Guðmundi og félögum hans er 11.-13. mars.
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK