Guðmundur Ágúst keppir á Áskorendamótaröðinni í Slóvakíu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson verður á meðal keppenda á D+D REAL Slovakia Challenge sem fram fer 4.-7. júlí á Penati Golf Resort í Slóvakíu.

Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu, næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu.

Guðmundur Ágúst er ekki með keppnisrétt á þessari mótaröð. GR-ingurinn er hinsvegar í hópi 50 keppenda sem fengu sérstakt boð um að taka þátt á þessu móti.

Skor keppenda er uppfært hér:

(Visited 819 times, 1 visits today)