Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR komst óvænt inn af biðlista en Bandaríkjamaðurinn Nick Carlson úr GM var búinn að tryggja sig inn á lokaúrtökumótið sem fram fer á Infinitum Golf (Lakes & Hills) við borgina Tarragona á Spáni 8.-13. nóvember. Á lokaúrtökumótinu keppa 156 kylfingar og fá 25 efstu kylfingarnir keppnisrétt á DP World Tour á næsta tímabili.
/
- Pistlahöfundur: Arnar Geirsson
Deildu:
Deildu:
Nýtt vallarmat og vægi golfvalla
14.04.2025
Golfvellir
Róbótavæðing og veðurofsi
10.04.2025
Umhverfismál
Fannar Már ráðinn markaðsstjóri GSÍ
08.04.2025
Fréttir
Hvaða golfvellir eru opnir?
04.04.2025
Rástímar