Guðrún Brá á +5 samtals eftir 2 hringi á LET Access á Spáni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili hefur lokið við tvo hringi á LET Access atvinnumótaröðinni á móti sem fram fer á Spáni.  Mótið heitir Ribeira Sacra Patrimonio de la Humanidad International Ladies Open og fer fram á Augas Santas Balneario.

Guðrún Brá er á +5 samtals (74-71) en niðurskurðarlínan miðast við +3 eins og staðan er núna.

Staðan:

(Visited 196 times, 1 visits today)