Guðrún Brá endaði í fjórða sæti á sænsku mótaröðinni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2018, endaði í fjórða sæti á sænsku atvinnumótaröðinni.

Lokahringurinn fór fram á dag, laugardag, og var Guðrún Brá í öðru sæti fyrir lokahringinn

Guðrún Brá lék samtals á -1 (72-70-73) og var hún fimm höggum frá efsta sætinu.

Staðan: 

(Visited 732 times, 1 visits today)