Guðrún Brá hefur leik í dag á Englandi á LET Access mótaröðinni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur leik í dag á LET Access mótaröðinni. Mótið fer fram á Englandi og heitir það WPGA International Challenge 2018.

Guðrún Brá hefur leikið á 10 mótum á tímabilinu á þessari atvinnumótaröð. Hún er í 67. sæti stigalistans.

Skor keppenda er uppfært hér. 

(Visited 422 times, 1 visits today)