Guðrún jafnaði sinn besta árangur á LET Access

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og Berglind Björnsdóttir, GR hafa lokið leik á Lavaux Ladies mótinu á LET Access atvinnumótaröðinni.

Mótaröðin er sú næst sterkasta á eftir sjálfri LET Evrópumótaröðinni.

Mótið fór fram í Sviss.

Guðrún Brá náði sínum besta árangri á mótaröðinni. Hún endaði í 7. sæti á -1 samtals (74-69-72).

Berglind lék á (79-78) og komst ekki í gegnum niðurskurðinn.

Skorið er uppfært hér:

(Visited 666 times, 1 visits today)