Gunnlaugur Árni í þriðja sæti á sterku háskólamóti í Puerto Rico

Gunnlaugur Árni Sveinsson hafnaði í 3. sæti á Puerto Rico Classic – en mótið er hluti af keppni í efstu deild NCAA háskólagolfsins í Bandaríkjunum. Gunnlaugur Árni hóf nám síðasta haust í LSU háskólanum. Hann hefur náð frábærum árangri á tímabilinu og var fyrir vikuna í 13. sæti á meðal bestu kylfinga í efstu deild … Halda áfram að lesa: Gunnlaugur Árni í þriðja sæti á sterku háskólamóti í Puerto Rico