/

Deildu:

Hannes Eyvindsson, Íslandsmeistari í flokki 65 ára og eldri 2024. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki árið 1942. Mótið í ár er það 83. í röðinni í karlaflokki. Alls hafa 41 einstaklingar fengið nafnið sitt á verðlaunagripinn í karlaflokki, 16 kylfingar hafa sigrað oftar en einu sinni. Birgir Leifur Hafþórsson er með flesta titla eða 7 alls. Kylfingar úr GR hafa sigrað alls 23 sinnum, GA er með 20 titla samtals og GK er með 13. titla í karlaflokki.

Í karlaflokki er keppendalistinn mjög sterkur. Meðalforgjöf mótsins er +1.1 og meðalaldur í karlaflokki er 27.5 ár.

Elsti keppandinn er þrefaldi Íslandsmeistarinn, Hannes Eyvindsson en hann er 67 ára, Einar Long er næst elsti keppandinn, 66 ára ára og yngsti keppandinn er Máni Freyr Vigfússon úr GK en hann 14 ára og fæddur árið 2010.

Máni Freyr kom inn á keppendalistann með skömmum fyrirvara eftir forföll hjá Jóni Karlssyni, GR. Máni Freyr varð því yngsti keppandinn í mótinu en áður en að það gerðist var Arnar Daði Svavarsson sá yngsti en hann varð 15 ára þann 9. júlí s.l.

Fjórir keppendur í karlaflokki hafa sigrað á Íslandsmótinu.

Hannes Eyvindsson, GR, er með þrjá titla (1978, 1979 og 1980), Logi Sigurðsson,GS, (2023) hefur titil að verja á mótinu, Aron Snær Júlíusson, GKG, sigraði árið 2021 og Kristján Þór Einarsson, GM, er með tvo titla (2008,2022).

NafnGolfklúbburFGJ.Aldur
1Sigurður Arnar GarðarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+5.6022
2Gunnlaugur Árni SveinssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+4.7019
3Logi SigurðssonGolfklúbbur Suðurnesja+4.5022
4Dagbjartur SigurbrandssonGolfklúbbur Reykjavíkur+4.0022
5Rúnar ArnórssonGolfklúbburinn Keilir+4.0032
6Kristján Þór EinarssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+4.0036
7Aron Snær JúlíussonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+3.9028
8Hlynur Geir HjartarsonGolfklúbbur Selfoss+3.8048
9Sigurður Bjarki BlumensteinGolfklúbbur Reykjavíkur+3.6023
10Daníel Ísak SteinarssonGolfklúbburinn Keilir+3.5024
11Böðvar Bragi PálssonGolfklúbbur Reykjavíkur+3.4021
12Hlynur BergssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+3.4026
13Andri Þór BjörnssonGolfklúbbur Reykjavíkur+3.4033
14Tómas Eiríksson HjaltestedGolfklúbbur Reykjavíkur+3.3022
15Aron Emil GunnarssonGolfklúbbur Selfoss+3.3023
16Kristófer Orri ÞórðarsonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+3.3027
17Ingi Þór ÓlafsonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+3.2023
18Veigar HeiðarssonGolfklúbbur Akureyrar+3.1018
19Birgir Björn MagnússonGolfklúbburinn Keilir+2.9027
20Arnór Ingi FinnbjörnssonGolfklúbbur Reykjavíkur+2.9035
21Hákon Örn MagnússonGolfklúbbur Reykjavíkur+2.6026
22Markús MarelssonGolfklúbburinn Keilir+2.3017
23Kristófer Karl KarlssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+2.2023
24Jóhannes GuðmundssonGolfklúbbur Reykjavíkur+2.2026
25Sverrir HaraldssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+2.1024
26Tumi Hrafn KúldGolfklúbbur Akureyrar+2.0027
27Sigurbergur SveinssonGolfklúbbur Vestmannaeyja+2.0037
28Björn Viktor ViktorssonGolfklúbbur Reykjavíkur+1.9021
29Ragnar Már GarðarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1.9029
30Helgi Dan SteinssonGolfklúbbur Grindavíkur+1.9048
31Svanberg Addi StefánssonGolfklúbburinn Keilir+1.8022
32Arnar Snær HákonarsonGolfklúbbur Reykjavíkur+1.8035
33Björn Óskar GuðjónssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+1.6027
34Sigurbjörn ÞorgeirssonGolfklúbbur Fjallabyggðar+1.6053
35Guðjón Frans HalldórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1.5017
36Hjalti Hlíðberg JónassonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1.5022
37Einar Bjarni HelgasonGolfklúbburinn Setberg+1.5026
38Alfreð Brynjar KristinssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1.5039
39Pétur Sigurdór PálssonGolfklúbbur Selfoss+1.4022
40Andri Már ÓskarssonGolfklúbbur Selfoss+1.3033
41Hjalti PálmasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+1.3055
42Skúli Gunnar ÁgústssonGolfklúbburinn Keilir+1.2018
43Róbert Leó ArnórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1.1020
44Jóhann Frank HalldórssonGolfklúbbur Reykjavíkur+1.1020
45Sveinn Andri SigurpálssonGolfklúbbur Suðurnesja+0.8021
46Ólafur Marel ÁrnasonNesklúbburinn+0.8022
47Jón KarlssonGolfklúbbur Reykjavíkur+0.8055
48Björgvin SigmundssonGolfklúbbur Suðurnesja+0.7039
49Guðmundur Rúnar HallgrímssonGolfklúbbur Suðurnesja+0.7049
50Egill Ragnar GunnarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+0.6028
51Breki Gunnarsson ArndalGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+0.5021
52Magnús Yngvi SigsteinssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+0.5022
53Arnór Tjörvi ÞórssonGolfklúbbur Reykjavíkur+0.5022
54Elvar Már KristinssonGolfklúbbur Reykjavíkur+0.5024
55Henning Darri ÞórðarsonGolfklúbburinn Keilir+0.5026
56Lárus Ingi AntonssonGolfklúbbur Akureyrar+0.4022
57Eyþór Hrafnar KetilssonGolfklúbbur Akureyrar+0.4028
58Pétur Þór JaideeGolfklúbbur Suðurnesja+0.4035
59Óskar Páll ValssonGolfklúbbur Akureyrar+0.3020
60Örvar SamúelssonGolfklúbbur Akureyrar+0.3033
61Bjarni Sigþór SigurðssonGolfklúbburinn Keilir+0.3043
62Heiðar Snær BjarnasonGolfklúbbur Selfoss+0.2020
63Dagur Fannar ÓlafssonGolfklúbbur Reykjavíkur+0.2020
64Kjartan Óskar GuðmundssonNesklúbburinn+0.1023
65Valur Snær GuðmundssonGolfklúbbur Akureyrar0.1018
66Lárus Garðar LongGolfklúbbur Vestmannaeyja0.1025
67Arnar Daði SvavarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0.2015
68Arnór Daði RafnssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar0.2022
69Bjarni Freyr ValgeirssonGolfklúbbur Reykjavíkur0.2023
70Andri Már GuðmundssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar0.2023
71Gunnar Þór HeimissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0.3016
72Heiðar Steinn GíslasonNesklúbburinn0.3018
73Bjarki Snær HalldórssonGolfklúbburinn Keilir0.4022
74Róbert Karl SegattaGolfklúbburinn Keilir0.4026
75Sigurþór JónssonGolfklúbburinn Keilir0.4043
76Páll Birkir ReynissonGolfklúbbur Reykjavíkur0.5024
77Fannar Ingi SteingrímssonGolfklúbbur Hveragerðis0.6026
78Bragi ArnarsonGolfklúbbur Reykjavíkur0.6027
79Tómas Hugi ÁsgeirssonGolfklúbburinn Keilir0.7020
80Mikael Máni SigurðssonGolfklúbbur Akureyrar0.7021
81Róbert Smári JónssonGolfklúbbur Suðurnesja0.7026
82Dagur Snær SigurðssonGolfklúbbur Reykjavíkur0.8026
83Guðmundur Snær ElíassonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0.9018
84Óliver Máni SchevingGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0.9022
85Kristján Jökull MarinóssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0.9022
86Víðir Steinar TómassonGolfklúbbur Akureyrar0.9027
87Helgi Birkir ÞórissonGolfklúbburinn Setberg0.9049
88Einar LongGolfklúbbur Reykjavíkur0.9066
89Pálmi Freyr DavíðssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1.0018
90Tristan Freyr TraustasonGolfklúbburinn Leynir1.1018
91Jóhann Már SigurbjörnssonGolfklúbbur Siglufjarðar1.1036
92Jóhannes SturlusonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1.1020
93Birkir Blær GíslasonNesklúbburinn1.2021
94Andri ÁgústssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar1.2027
95Kári KristvinssonGolfklúbburinn Leynir1.3019
96Hannes EyvindssonGolfklúbbur Reykjavíkur2.0067
Arnar Daði Svavarsson

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ