/

Deildu:

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ.
Auglýsing

Haukur Örn Birgisson sigraði í kosningu um embætti forseta Golfsambands Íslands sem fram fór í dag. Hann fékk 120 atkvæði en Margeir Vilhjálmsson fékk 29 atkvæði, eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Þetta er í fyrsta sinn sem kosið er um forseta á Golfþingi GSÍ.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ