Einn stærsti fjölmiðill landsins, visir.is, leitar að áhugasömum aðila sem hefur áhuga á að styrkja golfumfjöllun fréttavefsins enn frekar.
Um er að ræða hlutastarf sem felur m.a. í sér að fjalla um golfmótin sem eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni auk beinna textalýsinga frá þeim mótum þar sem fremstu atvinnukylfingar landsins eru að keppa
Nánari upplýsingar gefur Eiríkur Stefán Ásgeirsson á visir.is, eirikur@stod2.is