Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar 2022 fór fram dagana 22.-25. júní á Kálfatjarnarvelli.
Keppendur voru um 40 alls og var keppt í fjölmörgum flokkum.
Helgi Runólfsson og Heiður Björk Friðbjörnsdóttir eru klúbbmeistarar 2021.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá klúbbnum.
Helstu úrslit eru hér fyrir neðan – nánar um mótið hér.
Meistaraflokkur karla

Helgi Runólfsson 224 högg
Ívar Örn Magnússon 239 högg
Gunnlaugur Atli Kristinsson 241 högg
Meistaraflokkur kvenna

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir 246 högg
Sigurdís Reynisdóttir 270 högg
Oddný Þóra Baldvinsdóttir 285 högg
1. flokkur karla

Sverrir Birgisson 251 högg
Ríkharður Bragason 256 högg
1. flokkur kvenna

Ingibjörg Þórðardóttir 280 högg
Guðrún Egilsdóttir 294 högg
Hrefna Halldórsdóttir 305 högg
Öldungaflokkur karla

Guðbjörn Ólafsson 241 högg
Jóhann Sigurbergsson 259 högg
Reynir Ámundason 264 högg
2. flokkur karla

Birgir Heiðar Þórisson 279 högg
Elmar Ingi Sighvatsson 285 högg
Gísli Eymarsson 291 högg (vantar á mynd)
2. flokkur kvenna

Elín Guðjónsdóttir 308 högg
Erna Margrét Gunnlaugsdóttir 259 högg
3. flokkur karla

Helgi Einarsson 302 högg
Halldór Örn Kristjánsson 313 högg
Ómar Atlason 326 högg
4. flokkur karla m/forgjöf

Guðmundur Sveinsson 181 högg netto.
Karla flokkur m/forgjöf

Jón Ingi Baldvinsson 163 högg netto
Svavar Jóhannsson 180 högg netto
Guðmundur Brynjólfsson 187 högg netto (vantar á mynd)
