Héraðsdómaranámskeið í febrúar

Dómaranefnd GSÍ stendur fyrir héraðsdómaranámskeiði í febrúar mánuði eins og hefur verið gert síðustu ár. Fyrirlestrar verða 11., 13., 17. og 19. febrúar 2025, kl. 19:30 – 22:00. Fyrirlestrar eru sendir út á netinu og einnig teknir upp þannig að það er hægt að horfa þá aftur eða eftir hentugleika. Við skráningu verður boðið upp á … Halda áfram að lesa: Héraðsdómaranámskeið í febrúar