GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Helgi Jónas Guðfinnsson hélt fyrirlestur um hugarþjálfun fyrir afrekshópa GSÍ, foreldra, þjálfara og iðkendur hjá klúbbum. Fyrirlesturinn fór fram þriðjudaginn 12. janúar 2016 og var hann vel sóttur. Á bilinu 80-90 manns mættu á fundinn og er hægt að horfa á fyrirlesturinn í myndbandinu hér fyrir neðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ