Golfsamband Íslands

Hvaleyrarbikarinn 2024 – opið fyrir skráningu

Hvaleyrarbikarinn 2024.

Golfklúbburinn Keilir heldur Hvaleyrarbikarinn 2024 dagana 9.-11. ágúst. Mótið er fimmta mótið á GSÍ stigamótaröðinni á þessu tímabili.

Skráning opnaði föstudaginn 2. ágúst klukkan 14:00.

Þátttakendur skulu skrá sig í mótið á golf.is fyrir klukkan 23:59 miðvikudaginn, 7. ágúst 2024.

Smelltu hér til að skrá þig.

2024 08 Hvaleyrarbikarinn Keppnisskilmalar 3
Exit mobile version