Íslandsmótið í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi 10-13 ágúst.
Þar sem fjöldi bílastæða er takmarkaður á golfvallarsvæðinu hafa verið útbúin bílastæði fyrir áhorfendur við hlið innkeyrslu á svæðið.
Þá er einnig valkostur að leggja við Urriðaholtsskóla eða við Kauptún en þaðan er 10 mínútna ganga inn á mótssvæðið. Til að spara óþarfa akstur kynnið ykkur meðfylgjandi kort sem sýnir staðsetningu bílastæða.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK