Stjórn LEK hvetur alla kylfinga sem náð hafa viðmiðunaraldri að taka þátt í starfi LEK. Öldungamótaröðin hefur sannað gildi sitt og verið vel sótt undanfarin ár. Von er á enn fleiri kylfingum í ár með breyttri aldursskiptingu.
Deildu:
Skráning hafin á Golfhátíð á Akranesi
01.03.2025
Fréttir
GSÍ leitar að markaðsstjóra
24.02.2025
Fréttir