Site icon Golfsamband Íslands

Í beinni: Annar keppnisdagur hjá Ólafíu í Frakklandi – Twitter GSÍ

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir slær hér á 18. braut á Terre Blanche vellinum í Frakklandi.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik kl. 11.25 að íslenskum tíma á öðrum keppnisdegi á LETAccess mótaröðinni sem fram fer í Frakklandi.

Ólafía lék á 74 höggum í gær eða +1 og var hún í 20. sæti ásamt fleiri kylfingum eftir fyrsta hringinn.

Hægt er að fylgjast með gangi mála hjá Ólafíu á Twitter síðu Golfsambands Íslands og má sjá þær upplýsingar í glugganum hér fyrir neðan.

Einnig er skor frá mótinu uppfært hér.


Exit mobile version