Site icon Golfsamband Íslands

Í beinni: Fylgstu með gangi mála hjá Ólafíu í Frakklandi

Ólafía og Thomas ræða málin á æfingahringnum í Frakklandi. Mynd/seth@golf.is

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hóf leik í dag Terre Blanche mótinu á LET Access atvinnumótaröðinni í Frakklandi. Mótið fer fram á glæsilegu golfvallasvæði rétt við hina þekktu kvikmyndaborg Cannes. Hér fyrir neðan er fylgst með gangi mála hjá Ólafíu á Twittersvæði GSÍ.


Exit mobile version