/

Deildu:

Verðlaunagripurinn á Íslandsmóti golfklúbba GSÍ 1. deild karla. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2018 fór fram dagana 10-12. ágúst n.k.

Lokakeppnisdagurinn fer fram sunnudaginn 12. ágúst. 

GK og GM léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla á Garðavelli á Akranesi, Keilir hafði betur 3/2. Þetta er í 15. sinn sem Keilir fagnar sigri í þessari keppni.

GR sigraði GKG í leik um þriðja sætið 3/2.

GK og GR léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna. GR sigraði 3/2 í úrslitaleiknum og var þetta fjórða árið í röð þa sem GR fagnar titlinum. Og þetta var í 20. skipti alls sem GR vinnur þetta mót.  GK lagði GM í undanúrslitum og GR hafði betur gegn GKG.

Íslandsmeistaralið Keilis í 1. deild karla 2018.


Sveit GR sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum 2018 á Íslandsmóti golfklúbba, fjórða árið í röð og í 20. sinn alls.

Keppt er í fjórum deildum í karlaflokki og tveimur deildum í kvennaflokki. Samkvæmt nýrri reglugerð um Íslandsmót golfklúbba mun aðeins neðsta sveitin í hverri deild fyrir sig falla.

Einnig er ný reglugerð í 1. deild karla þar sem leiknir verða tveir fjórmenningar og þrír tvímenningar.

Keppni í 1. deild karla fer fram á Garðavelli á Akranesi. 1. deild kvenna fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði.

  • Golfklúbbur Reykjavíkur hefur titil að verja í kvennaflokki og í karlaflokki hefur Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar titil að verja.
  • Athygli er vakin á breytingum á reglugerð um Íslandsmóg golfklúbba í karla – og kvennaflokki sem tóku gildi s.l. vor.
  • Í stað tveggja sveita sem falli og fari upp á milli deilda verður það aðeins ein sveit. Þetta gildir í öllum deildum.
  • Í 1. deild karla eru leiknir tveir fjórmenningar og þrír tvímenningar, í stað eins fjórmennings og fjögurra tvímenninga áður (12. grein). Óbreytt fyrirkomulag er í öðrum deildum en 1. deild karla.


Keppt er á sex stöðum víðsvegar um landið.


1. deild karla – Garðavöllur, Golfklúbburinn Leynir Akranes

1. deild karla – úrslit, staða og rástímar. 


2. deild karla – Hólmsvöllur í Leiru, Golfklúbbur Suðurnesja

2. deild karla – úrslit, staða og rástímar.


3. deild karla – Grænanesvöllur, Golfklúbbur Norðfjarðar, Neskaupstað.

3. deild karla – úrslit, staða og rástímar.


4. deild karla – Kirkjubólsvöllur, Golfklúbbur Sandgerðis

4. deild karla – úrslit, staða og rástímar:



1. deild kvenna – Hvaleyrarvöllur, Golfklúbburinn Keilir, Hafnarfjörður

GR og GK leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. 

1. deild kvenna – úrslit, staða og rástímar:


2. deild kvenna – Vestmannaeyjavöllur, Golfklúbbur Vestmannaeyja

2. deild kvenna – úrslit, staða og rástímar.


 

1. deild kvenna – úrslit, staða og rástímar:


Lokastaðan í 1. kvenna 2018 GR Íslandsmeistari fjórða árið í röð og í 20. skipti alls.

1⃣ GR
2⃣ GK
3⃣ GKG
4⃣ GM
5⃣ GS
6⃣ GO
7⃣ GSS

2. deild kvenna – úrslit, staða og rástímar.


Lokastaðan í 2. kvenna 2018 – GV fagnaði sigri með betri innbyrðisstöðu gegn GL en báðir klúbbar voru með 11 vinninga í riðlakeppninni.

1⃣ GV
2⃣ GL
3⃣ GFB
4⃣ NK
5⃣ GOS
6⃣ GHG

#2deildkvenna #gsigolf18

1. deild karla – úrslit, staða og rástímar. 


Lokastaðan í 1. deild karla 2018
1⃣ GK
2⃣ GM
3⃣ GR
4⃣ GKG
5⃣ GA
6⃣ GJÓ
7⃣ GL
8⃣ GSE
Setberg fellur í 2. deild

2. deild karla – úrslit, staða og rástímar.


Lokastaðan í 2. deild karla 2018 – Golfklúbbur Suðurnesja fer upp í 1. deild
1⃣ GS
2⃣ GV
3⃣ GKB
4⃣ NK
5⃣ GÍ
6⃣ GO
7⃣ GOS
8⃣ GFB
*Golfklúbbur Fjallabyggðar fellur í 3. deild.

3. deild karla – úrslit, staða og rástímar:


Lokastaðan í 3. deild karla 2018 – Golfklúbbur Öndverðarness fer upp í 2. deild
1⃣ GÖ
*Sigruðu á 20. holu í bráðabana
2⃣ GH
3⃣ GB
4⃣ GEY
5⃣GVS
6⃣ GG
7⃣ GSS
8⃣ GN
Golfklúbbur Norðfjarðar fellur í 4. deild
#3deildkarla #gsigolf18

 

4. deild karla – úrslit, staða og rástímar:


Lokastaðan í 4. deild karla 2018 – Golfklúbbur Hveragerðis fer upp í 3. deild
1⃣ GHG
2⃣ GSG
3⃣ GÞ
4⃣ GBO
5⃣GF
6⃣ GFH
7⃣ GMS
8⃣ GVG

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ