Site icon Golfsamband Íslands

Í beinni: Leirumótið á Hólmsvelli í Leiru – rástímar, staða, úrslit og upplýsingar

Fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2023, Leirumótið, fer fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja dagana 2.-4. júní 2023.

Golfklúbbur Suðurnesja er framkvæmdaraðili mótsins og gildir mótið til stiga á heimslista áhugakylfinga. Þátttökurétt hafa bæði áhugamenn og atvinnumenn.

Alls eru 124 keppendur skráðir til leiks sem er talsverð fjölgun frá því í fyrra þegar Leirumótið fór fram á stigamótaröð GSÍ. Alls eru 32 konur og 92 karlar.

Keppendur koma frá 14 klúbbum og níu klúbbar eru með keppendur í báðum flokkum, kvenna – og karla.

GKG, GR og GM eru samtals með tæplega 60% af öllum keppendum mótsins.

Þriðji hver keppandi í kvennaflokki er frá Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem er með 10 keppendur af alls 32.

Smelltu hér fyrir stöðuna í mótinu.

Smelltu hér fyrir rástímana í mótinu.

Hólmsvöllur í Leiru kemur vel undan vetri og hafa keppendur gefið vellinum góða dóma eftir æfingahringi þeirra undanfarna daga og vikur. Starfsfólk GS hefur lagt mikla vinnu í að gera völlinn eins góðan hægt er – og hafa margir lagt hönd á plóginn í þeim verkefnum. Þar má nefna að Örn Ævar Hjartarson, fyrrum Íslandsmeistari í golfi og þaulreyndur landsliðskylfingur, er í teyminu sem sér um að ákveðan holustaðsetningar og uppsetningu vallar á keppnisdögunum þremur.

Karen Guðnadóttir, GS, á vallarmetið á bláum teigum sem er 68 högg (-4) og var sett þann 7. júlí 2016.

Vallarmetið af hvítum teigum er 65 högg (-7) og það eru tveir kylfingar sem deila þeim árangri.

Gunnar Þór Jóhannsson, GS, 65 högg (-7) 30. júní 2001 og Axel Bóasson, GK, 65 högg (-7) 21. júlí 2011.

Íslandsmeistarinn frá árinu 2022, Kristján Þór Einarsson, GM, er á meðal keppenda. Kristján Þór er tvöfaldur Íslandsmeistari, 2008 og 2022. Heiðar Davíð Bragaon, GA, Íslandsmeistari 2005, á Hólmsvelli í Leiru er einnig á meðal keppenda – en hann var Golfklúbbnum Kili úr Mosfellsbæ, þegar hann sigraði á Íslandsmótinu.

Ragnhildur Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, tekur þátt á þessu móti. Hún er með lægstu forgjöfina í kvennaflokki -3.8, sem er einnig fimmta lægsta forgjöf mótsins. Kristófer Orri Þórðarson, GKG, er með lægstu forgjöf mótsins, -4.2 og þar á eftir koma Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, -4.1, Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, -4.1.

Klúbbur KarlarKonurSamtals
Golfklúbbur Kópvogs og Garðabæjar, GKG18826
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR17724
Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM131023
Golfklúbbur Suðurnesja, GS9110
Golfklúbbur Selfoss, GOS718
Golfklúbburinn Oddur, GO628
Golfklúbburinn Keilir, GK617
Golfklúbbur Akureyrar, GA516
Nesklúbburinn, NK505
Golfklúbburinn Leynir, GL213
Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV101
101
GFH101
GEY101

Meðalaldur – yngst og elst

Fjölskyldumót

Leikfyrirkomulag

Höggleikur í flokki karla og kvenna, 54 holur leiknar, 18 holur á föstudegi, 18 holur á laugardegi og 18 holur á sunnudegi. Niðurskurður verður eftir annan hring en þá komast áfram 70% af fjölda keppenda úr hvorum flokki. Ef keppendur eru jafnir í neðstu sætum ofan niðurskurðarlínu skulu þeir báðir/allir halda áfram. Keppt skal samkvæmt gildandi reglugerð um stigamót karla og kvenna og móta- og keppendareglum GSÍ.

Keppnisskilmálar.

Keppandalistinn er hér fyrir neðan, raðað eftir forgjöf.

NafnKlúbburForgjöfAldur
Ragnhildur KristinsdóttirGR-3.826
Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS-2.323
Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR-1.921
Berglind BjörnsdóttirGR-1.131
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA-0.721
Anna Júlía ÓlafsdóttirGKG-0.323
Saga TraustadóttirGKG-0.125
Helga Signý PálsdóttirGR0.617
Kristín Sól GuðmundsdóttirGM121
Berglind Erla BaldursdóttirGM1.618
Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS2.116
Bjarney Ósk HarðardóttirGR2.419
Ásdís ValtýsdóttirGR2.421
Bryndís María RagnarsdóttirGK2.717
Karen Lind StefánsdóttirGKG2.716
Katrín Sól DavíðsdóttirGM2.916
Eva KristinsdóttirGM2.919
Pamela Ósk HjaltadóttirGM3.415
Elísabet ÓlafsdóttirGKG3.416
Heiða Rakel RafnsdóttirGM4.117
Hrafnhildur GuðjónsdóttirGO4.328
Auður Bergrún SnorradóttirGM4.416
Gunnhildur Hekla GunnarsdóttirGKG518
Hekla Ingunn DaðadóttirGM5.146
Auður Björt SkúladóttirGO5.318
Elsa Maren SteinarsdóttirGL5.332
Birna Rut SnorradóttirGM5.516
Auður SigmundsdóttirGR5.719
Gabríella Neema StefánsdóttirGM5.816
Elísabet Sunna SchevingGKG5.916
Íris Lorange KáradóttirGKG6.223
Eva Fanney MatthíasdóttirGKG7.414
NafnKlúbburForgjöfAldur
Kristófer Orri ÞórðarsonGKG-4.226
Sigurður Arnar GarðarssonGKG-4.121
Dagbjartur SigurbrandssonGR-4.121
Arnór Ingi FinnbjörnssonGR-3.934
Hlynur BergssonGKG-3.625
Kristján Þór EinarssonGM-3.635
Aron Emil GunnarssonGOS-3.520
Böðvar Bragi PálssonGR-3.522
Sigurður Bjarki BlumensteinGR-3.322
Jóhannes GuðmundssonGR-3.225
Egill Ragnar GunnarssonGKG-2.922
Kristófer Karl KarlssonGM-2.923
Daníel Ísak SteinarssonGK-2.927
Birgir Björn MagnússonGK-2.626
Sverrir HaraldssonGM-2.523
Tómas Eiríksson HjaltestedGR-2.321
Hjalti Hlíðberg JónassonGKG-2.221
Elvar Már KristinssonGR-2.223
Lárus Ingi AntonssonGA-2.021
Viktor Ingi EinarssonGR-1.823
Lárus Garðar LongGV-1.824
Andri Már ÓskarssonGOS-1.632
Jóhann Frank HalldórssonGR-1.519
Logi SigurðssonGS-1.521
Pétur Þór JaideeGS-1.521
Svanberg Addi StefánssonGK-1.434
Bjarki Snær HalldórssonGK-1.321
Veigar HeiðarssonGA-0.917
Pétur Sigurdór PálssonGOS-0.921
Guðmundur Rúnar HallgrímssonGS-0.848
Heiðar Davíð BragasonGA-0.720
Ragnar Már GarðarssonGKG-0.728
Björn Viktor ViktorssonGL-0.746
Ingi Þór ÓlafsonGM-0.422
Björgvin SigmundssonGS-0.338
Eyþór Hrafnar KetilssonGA-0.121
Hjalti PálmasonGM-0.127
Arnór Tjörvi ÞórssonGR-0.154
Róbert Leó ArnórssonGKG0.116
Guðjón Frans HalldórssonGKG0.119
Bjarni Þór LúðvíkssonNK0.119
Jóhannes SturlusonGR0.119
Breki Gunnarsson ArndalGKG0.220
Páll Birkir ReynissonGR0.223
Bjarni Freyr ValgeirssonGR0.322
Skúli Gunnar ÁgústssonGA0.517
Tómas Hugi ÁsgeirssonGK0.519
Sveinn Andri SigurpálssonGS0.620
Kjartan Óskar GuðmundssonNK1.122
Róbert Smári JónssonGS1.321
Magnús Yngvi SigsteinssonGKG1.325
Bragi ArnarsonGR1.426
Rúnar Óli EinarssonGS1.439
Andri Már GuðmundssonGM1.620
Axel Óli SigurjónssonGO1.622
Arnór Daði RafnssonGM1.921
Ólafur Marel ÁrnasonNK2.021
Gunnar Þór HeimissonGKG2.115
Sturla HöskuldssonGFH2.148
Símon Leví HéðinssonGOS2.222
Ævar PéturssonGS2.227
Finnbogi SteingrímssonGM2.242
Máni Páll EiríkssonGOS2.322
Stefán Ragnar GuðjónssonGS2.322
Orri Snær JónssonNK2.346
Arnar Daði SvavarssonGKG2.414
Tristan Freyr TraustasonGL2.417
Ottó Axel BjartmarzGO2.519
Arnór Ingi HlíðdalGOS2.525
Aron Skúli IngasonGM2.526
Karl Ottó OlsenGR2.527
Andri ÁgústssonGM2.527
Stefán Þór HallgrímssonGM2.836
Óliver Máni SchevingGKG2.921
Kristinn Sölvi SigurgeirssonGOS3.525
Halldór Viðar GunnarssonGR3.618
Bjarki Þór DavíðssonGO3.732
Sindri Snær Skarphéðinsson3.830
Heiðar Steinn GíslasonNK3.917
Guðmundur Snær ElíassonGKG4.017
Gunnar GuðjónssonGO4.236
Hjalti Kristján HjaltasonGM4.413
Skúli Ágúst ArnarsonGO4.528
Sigurður Árni ÞórðarsonGO4.540
Magnús BjarnasonGEY4.617
Magnús Ingi HlynssonGKG4.649
Birkir Þór KristinssonGK4.717
Pálmi Freyr DavíðssonGKG4.817
Kristian Óskar SveinbjörnssonGM5.119
Jósef Ýmir JenssonGKG5.318
Benjamín Snær ValgarðssonGKG5.814
Þorsteinn Brimar ÞorsteinssonGR6.119
Exit mobile version