Auglýsing

Evrópumót eldri kylfinga kvenna í liðakeppni fór fram 4.-8. september á Mont Garni vellinum í Belgíu. Alls voru 19 þjóðir sem tóku þátt.

Ísland endaði í 16. sæti með því að sigra Pólland og Slóveníu í keppni um sæti 16.-19.  Báðir leikirnir fóru 5-0 fyrir Ísland.

Afreksnefnd GSÍ  og afreksstjóri GSÍ völdu eftirtalda kylfinga í liðið.

Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK
Ásgerður Sverrisdóttir, GR
María Málfríður Guðnadóttir, GKG
Steinunn Sæmundsdóttir, GR
Svala Óskarsdóttir, GL
Þórdís Geirsdóttir, GK

Staðan:

Ísland er í 14. sæti eftir 1. keppnisdaginn á +52 samtals. Spánn er í efsta sæti á +14 samtals og Belgía er í öðru sæti á +17.

35. sæti: Þórdís Geirsdóttir 79 högg (+6)
64. sæti: Anna Snædís Sigmarsdóttir 83 högg (+10)
64. sæti: Svala Óskarsdóttir 83 högg (+10)
80. sæti: María Málfríður Guðnadóttir 86 högg (+13)
80. sæti: Steinunn Sæmundsdóttir 86 högg (+13)
93.sæti: Ásgerður Sverrisdóttir 89 högg (+16)

Eftirtaldar þjóðir taka þátt:

Austurríki
Belgía
Tékkland
Danmörk
England
Finnland
Frakkland
Þýskaland
Ísland
Írland
Ítalía
Holland
Noregur
Pólland
Skotland
Slóvenía
Spánn
Svíþjóð
Sviss

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ