Lokamótið á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Korpúlfstaðavelli um helgina. Aðstæður voru ágætar en kylfingarnir fengu þó ýmis sýnishorn af veðri um helgina. Eins og oft áður á Íslandsbankamótaröðinni var gott skor hjá kylfingunum og glæsileg tilþrif sáust á vellinum.
Úrslit í einstökum flokkum:
14 ára og yngri stelpur | Klúbbur | Högg | |
1 | Zuzanna Korpak | GS | 171 |
2 | Kinga Korpak | GS | 176 |
3 | Heiðrún Anna Hlynsdóttir | GOS | 186 |
14 ára og yngri strákar | |||
1 | Kristófer Karl Karlsson | GKJ | 143 |
2 | Viktor Ingi Einarsson | GR | 146 |
3 | Ragnar Már Ríkarðsson | GKJ | 148 |
17-18 ára stúlkur | |||
1 | Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | 160 |
2-3 | Alexandra Eir Grétarsdóttir | GOS | 161 |
2-3 | Sigurlaug Rún Jónsdóttir | GK | 161 |
17-18 ára piltar | |||
1 | Aron Snær Júlíusson | GKG | 142 |
2 | Egill Ragnar Gunnarsson | GKG | 144 |
3 | Björn Óskar Guðjónsson | GKJ | 145 |
15-16 ára drengir | |||
1 | Henning Darri Þórðarson | GK | 138 |
2 | Patrekur Nordquist Ragnarsson | GR | 144 |
3 | Kristján Benedikt Sveinsson | GA | 145 |
15-16 ára telpur | |||
1 | Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 156 |
2 | Saga Traustadóttir | GR | 158 |
3 | Eva Karen Björnsdóttir | GR | 168 |
Síðasta mótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Bakkakotsvelli á sama tíma. Úrslit urðu sem hér segir:
Stelpur 14 ára og yngri:
1. Sigrún Linda Baldursdóttir GKJ 97 högg
2-3. Thelma Björt Jónsdóttir GK 106 högg
2-3. Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 106 högg
Strákar 14 ára og yngri:
1. Kristófer Tjörvi Einarsson GV 81 högg (e. bráðabana)
2. Sveinn Andri Sigurpálsson GKJ 81 högg
3. Orri Snær Jónsson NK 82 högg
Strákar 15-16 ára:
1. Arnar Gauti Arnarsson GK 98 högg
2. Einar Sveinn Einarsson GS 102 högg