Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsbankamótaröðin: Úrslit og myndir úr öllum flokkum frá Akureyri

Íslandsbankamótaröðin 2017, Hella

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga.

Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs eru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum.

Lokaúrslit:

17-18 ára: 

<strong>Frá vinstri Tómas Jón Lárus Ingi <strong>

1. Jón Gunnarsson, GKG (74-73-71) 218 högg (+5)
2. Tómas Eiríksson Hjaltested, GR (72-75-74) 221 högg (+8)
3. Lárus Ingi Antonsson, GA (73-75-77) 225 högg (+12)
4.-5. Svanberg Addi Stefánsson, GK (76-82-74) 232 högg (+19)
4.-5. Aron Emil Gunnarsson, GOS (82-73-77) 232 högg (+19)


<strong>Frá vinstri Kristín Sól Andrea Ýr Ásdís <strong>

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (77- 78-79) 234 högg (+21)
2. Kristín Sól Guðmundsdóttir , GM (84-80-84) 248 högg (+35)
3. Ásdís Valtýsdóttir, GR (88-84-84) 256 högg (+43)
4. Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK (86-87-85) 258 högg (+45)
5. Marianna Ulriksen, GK (91-85-84) 260 högg (+47)


15-16 ára:

<strong>Frá vinstri Starkaður Breki og Óskar Páll <strong>


1. Breki Gunnarsson Arndal, GKG (75-70) 145 högg (+3)
2. Starkaður Sigurðarson, GA (73-72) 145 högg (+3)
*Breki sigraði eftir bráðabana. 
3. Óskar Páll Valsson, GA (71-77) 148 högg (+6)
4.-6. Finnur Gauti Vilhelmsson, GR (76-74) 150 högg (+8)
4.-6. Tristan Snær Viðarsson, GM (76-74) 150 högg (+8)
4.-6. Patrik Róbertsson, GA (72-78) 150 högg (+8) 


<strong>Frá vinstri María Eir Nína Margrét Bjarney Ósk <strong>


1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR (74- 79) 153 högg (+11)
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM (87-81) 168 högg (+26)
3. Bjarney Ósk Harðardóttir, GR (87-85) 172 högg (+30)
4. Auður Sigmundsdóttir, GR (88-86) 174 högg (+32)


14 ára og yngri: 

<strong>Frá vinstri Gunnlaugur Árni Elías Ágúst Veigar <strong>

1. Elías Ágúst Andrason, GR (76-73) 149 högg (+7)
2. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG (75-76) 151 högg (+9)
3. Veigar Heiðarsson, GA (78-77) 155 högg (+13)
4. Skúli Gunnar Ágústsson, GA (77-80) 157 högg (+15)
5. Markús Marelsson, GKG (82-76) 158 högg (+16)


<strong>Frá vinstri Sara Perla Sól Fjóra Margrét <strong>

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR (76-73) 149 högg (+7)
2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS (84-86) 170 högg (+28)
3. Sara Kristinsdóttir, GM (89-83) 172 högg (+30)
4. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR (89-86) 175 högg (+33)
5. Karen Lind Stefánsdóttir, GKG (89-90) 179 högg (+37)



19-21 árs drengir:

1. Ragnar Áki Ragnarsson, GKG (82-86-72) 240 högg (+27)
2. Magnús Friðrik Helgason, GKG (86-86-80) 252 högg (+39)
3. Birkir Orri Viðarsson, GS (90-83-80) 253 högg (+40)

Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14.

GKG26
GR24
GA16
GK14
GM12
GL8
GSS4
GOS4
GS3
NK 3
GH1
GFB1

Exit mobile version