Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmeistarar í golfi frá upphafi

Íslandsmótið í golfi fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 18.-21. júlí 2024.

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, og Aron Snær Júlíusson, GKG, fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn á ferlinum.

GKG er með 2 titla í kvennaflokki frá upphafi og hefur Hulda Clara sigrað í bæði skiptin. Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn hjá konum árið 1967.

Árið 1942 var keppt í fyrsta sinn um Íslandsmeistaratitilinn í golfi hjá körlum. Kylfingar úr röðum GKG hafa unnið titilinn í karlaflokki alls 10 sinnum. Birgir Leifur Hafþórsson er með 6 titla fyrir GKG (2003, 2004, 2010, 2013, 2014, 2016), Sigmdundur Einar Másson sigraði árið 2006, Bjarki Pétursson árið 2020 og Aron Snær Júlíusson 2021 og 2024.

Íslandsmeistarar í karlaflokki frá upphafi:

ÁrNafnKlúbburTitlar allsKlúbbur alls
1942Gísli ÓlafssonGR11
1943Gísli ÓlafssonGR22
1944Gísli ÓlafssonGR33
1945Þorvaldur ÁsgeirssonGR14
1946Sigtryggur JúlíussonGA11
1947Ewald BerndsenGR15
1948Jóhannes G. HelgasonGR16
1949Jón EgilssonGA12
1950Þorvaldur ÁsgeirssonGR27
1951Þorvaldur ÁsgeirssonGR38
1952Birgir SigurðssonGA13
1953Ewald BerndsenGR29
1954Ólafur Á. ÓlafssonGR110
1955Hermann IngimarssonGA14
1956Ólafur Á. ÓlafssonGR211
1957Sveinn ÁrsælssonGV11
1958Magnús GuðmundssonGA15
1959Sveinn ÁrsælssonGV22
1960Jóhann EyjólfssonGR112
1961Gunnar SólnesGA16
1962Óttar YngvasonGR113
1963Magnús GuðmundssonGA27
1964Magnús GuðmundssonGA38
1965Magnús GuðmundssonGA49
1966Magnús GuðmundssonGA510
1967Gunnar SólnesGA211
1968Þorbjörn KjærboGS11
1969Þorbjörn KjærboGS22
1970Þorbjörn KjærboGS33
1971Björgvin ÞorsteinssonGA112
1972Loftur ÓlafssonNK11
1973Björgvin ÞorsteinssonGA213
1974Björgvin ÞorsteinssonGA314
1975Björgvin ÞorsteinssonGA415
1976Björgvin ÞorsteinssonGA516
1977Björgvin ÞorsteinssonGA617
1978Hannes EyvindssonGR114
1979Hannes EyvindssonGR215
1980Hannes EyvindssonGR316
1981Ragnar ÓlafssonGR117
1982Sigurður PéturssonGR118
1983Gylfi KristinssonGS14
1984Sigurður PéturssonGR219
1985Sigurður PéturssonGR320
1986Úlfar JónssonGK11
1987Úlfar JónssonGK22
1988Sigurður SigurðssonGS15
1989Úlfar JónssonGK33
1990Úlfar JónssonGK44
1991Úlfar JónssonGK55
1992Úlfar JónssonGK66
1993Þorsteinn HallgrímssonGV13
1994Sigurpáll Geir SveinssonGA118
1995Björgvin SigurbergssonGK17
1996Birgir Leifur HafþórssonGL11
1997Þórður Emil ÓlafssonGL12
1998Sigurpáll Geir SveinssonGA219
1999Björgvin SigurbergssonGK28
2000Björgvin SigurbergssonGK29
2001Örn Ævar HjartarsonGS16
2002Sigurpáll Geir SveinssonGA320
2003Birgir Leifur HafþórssonGKG21
2004Birgir Leifur HafþórssonGKG32
2005Heiðar Davíð BragasonGKj.11
2006Sigmundur Einar MássonGKG13
2007Björgvin SigurbergssonGK410
2008Kristján Þór EinarssonGKj.12
2009Ólafur Björn LoftssonNK12
2010Birgir Leifur HafþórssonGKG44
2011Axel BóassonGK111
2012Haraldur Franklín MagnúsGR121
2013Birgir Leifur HafþórssonGKG55
2014Birgir Leifur HafþórssonGKG66
2015Þórður Rafn GissurarsonGR122
2016Birgir Leifur HafþórssonGKG77
2017Axel BóassonGK212
2018Axel BóassonGK313
2019Guðmundur Agúst KristjánssonGR123
2020Bjarki PéturssonGKG18
2021Aron Snær JúlíussonGKG19
2022Kristján Þór EinarssonGM23
2023Logi SigurðssonGS17
2024Aron Snær Júlíusson GKG210
Fjöldi titla hjá klúbbum
GR23
GA20
GK13
GKG10
GS7
GV3
GKj./GM3
GL2
NK2

Íslandsmeistarar í kvennaflokki frá upphafi:

ÁrNafnKlúbburTitlarTitlar klúbbur
1967Guðfinna SigurþórsdóttirGS11
1968Guðfinna SigurþórsdóttirGS22
1969Elísabet MöllerGR11
1970Jakobína GuðlaugsdóttirGV11
1971Guðfinna SigurþórsdóttirGS33
1972Jakobína GuðlaugsdóttirGV22
1973Jakobína GuðlaugsdóttirGV33
1974Jakobína GuðlaugsdóttirGV44
1975Kristín PálsdóttirGK11
1976Kristín PálsdóttirGK22
1977Jóhanna IngólfsdóttirGR12
1978Jóhanna IngólfsdóttirGR23
1979Jóhanna IngólfsdóttirGR34
1980Sólveig ÞorsteinsdóttirGR15
1981Sólveig ÞorsteinsdóttirGR26
1982Sólveig ÞorsteinsdóttirGR37
1983Ásgerður SverrisdóttirGR18
1984Ásgerður SverrisdóttirGR29
1985Ragnhildur SigurðardóttirGR110
1986Steinunn SæmundsdóttirGR111
1987Þórdís GeirsdóttirGK13
1988Steinunn SæmundsdóttirGR212
1989Karen SævarsdóttirGS14
1990Karen SævarsdóttirGS25
1991Karen SævarsdóttirGS36
1992Karen SævarsdóttirGS47
1993Karen SævarsdóttirGS58
1994Karen SævarsdóttirGS69
1995Karen SævarsdóttirGS710
1996Karen SævarsdóttirGS811
1997Ólöf María JónsdóttirGK14
1998Ragnhildur SigurðardóttirGR213
1999Ólöf María JónsdóttirGK25
2000Kristín Elsa ErlendsdóttirGK16
2001Herborg ArnarsdóttirGR114
2002Ólöf María JónsdóttirGK37
2003Ragnhildur SigurðardóttirGR315
2004Ólöf María JónsdóttirGK48
2005Ragnhildur SigurðardóttirGR416
2006Helena ÁrnadóttirGR117
2007Nína Björk GeirsdóttirGKj.11
2008Helena ÁrnadóttirGR217
2009Valdís Þóra JónsdóttirGL11
2010Tinna JóhannsdóttirGK19
2011Ólafía Þórunn KristinsdóttirGR119
2012Valdís Þóra JónsdóttirGL22
2013Sunna VíðisdóttirGR120
2014Ólafía Þórunn KristinsdóttirGR221
2015Signý Arnórsdóttir,GK110
2016Ólafía Þórunn KristinsdóttirGR322
2017Valdís Þóra JónsdóttirGL33
2018Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK111
2019Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK212
2020Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK313
2021Hulda Clara GestsdóttirGKG11
2022Perla Sól SigurbrandsdóttirGR123
2023Ragnhildur KristinsdóttirGR124
2024Hulda Clara GestsdóttirGKG22
Fjöldi titla hjá klúbbum:Alls
GR24
GK13
GS11
GV4
GL3
GKG2
GKj./GM1
Exit mobile version