Íslandsmót 2019: Ragnhildur Kristinsdóttir í viðtali fyrir fyrsta keppnisdag

Ragnhildur Kristinsdóttir er í fremstu röð golfkvenna á Íslandi en hún leikur á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi 2019.

Ragnhildur er ánægð með keppnisvöllinn sem hún þekkir vel – og hún stefnir á sigur á Íslandsmótinu 2019.

Hér er viðtal við Ragnhildi sem tekið var á kynningarfundi fyrir Íslandsmótið 2019.

(Visited 257 times, 1 visits today)