Golfsamband Íslands

Íslandsmót eldri kylfinga 2024 – úrslit 

Frá vinstri: Hannes Eyvindsson, Guðrún Garðars, Ragnheiður Sigurðardóttir, Hjalti Pálmason. Mynd/seth@golf.is

Íslandsmót eldri kylfinga lauk í dag á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs – og Garðabæjar.

Keppendur voru alls 122 og voru leiknar 54 holur á þremur keppnisdögum. Í kvennaflokki voru 46 keppendur og 76 í karlaflokki.

Keppt var í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum, 50 ára og eldri, og 65 ára og eldri.

Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG, sigraði í +50 ára floki kvenna eftir mikla keppni við Þórdísi Geirsdóttur, GK. Þetta er í fyrsta sinn sem Ragnheiður fagnar þessum titli og rauf hún 9 ára sigurgöngu Þórdísar í þessum flokki.

Það var einnig mikil spenna í karlaflokki +50 ára. Þar sigraði Hjalti Pálmason, GM, með minnsta mun en þetta er fyrsti sigur hans í þessum flokki. Jón Karlsson, GR sem hafði titil að verja var einu höggi á fetir og sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, Úlfar Jónsson, GKG, varð þriðji.

Guðrún Garðars, GR sigraði í kvennaflokki +65 ára í spennandi keppni en Elísabet Böðvarsdóttir, GKG, var höggi á eftir Guðrúnu.

Hannes Eyvindsson; GR, sigraði í karlaflokki +65 ára en hann var tveimru höggum betri en Sæmundur Pálsson úr GR. Hannes varð þrívegis Íslandsmeistari í golfi á árunum 1978-1980.

Úrslit:

Konur +50 ára:

  1. Ragnheiður Sigurðardóttir, GKG 238 högg (+25) (78-82-78).
  2. Þórdís Geirsdóttir, GK 239 högg (+26) (84-77-78).
  3. María Málfríður Guðnadóttir GKG (+44) (85-88-84).
<strong>Frá vinstri María Málfríður Guðnadóttir Ragnheiður Sigurðardóttir Þórdís Geirsdóttir Myndsethgolfis <strong>

Karlar +50 ára:

  1. Hjalti Pálmason, GM 217 högg (+4) (74-72-71).
  2. Jón Karlsson, GR 218 högg (+5) (69-80-69).
  3. Úlfar Jónsson, GKG 220 högg (+7) (77-73-70).
<strong>Frá vinstri Jón Karlsson Hjalti Pálmason Úlfar Jónsson Myndsethgolfis <strong>

Konur +65 ára:

  1. Guðrún Garðars, GR 259 högg (+46) (88-87-84).
  2. Elísabet Böðvarsdóttir, GKG 260 högg (+47) (87-82-91).
  3. Stefanía Margrét Jónsdóttir, GR 276 högg (+63) (92-88-96).
<strong>Frá vinstri Elísabet Böðvarsdóttir Guðrún Garðars og Stefanía Margrét Jónsdóttir Myndsethgolfis <strong>

Karlar +65 ára:

  1. Hannes Eyvindsson, GR 236 högg (+23) (76-77-83).
  2. Sæmundur Pálsson, GR 238 högg (+25) (80-82-76).
  3. Sigurður Aðalsteinsson, GSE 240 högg (+27) (79-80-81).
<strong>Frá vinstri Sæmundur Pálsson og Hannes Eyvindsson Myndsethgolfis <strong>

Smelltu hér fyrir úrslit:

Myndasafn frá mótinu er hér:

Keppendur voru frá 19 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. GR var með flesta eða 39 alls, GKG var með 24 og GK 15.

Sjö klúbbar voru með keppendur í kvenna – og karlaflokki.

Meðalforgjöf allra keppenda var 8 en keppendalistann má sjá hér fyrir neðan.

KlúbburKarlarKonurSamtals
1Golfklúbbur Reykjavíkur251439
2Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar16824
3Golfklúbburinn Keilir11415
4Nesklúbburinn7411
5Golfklúbbur Mosfellsbæjar538
6Golfklúbburinn Setberg404
7Golfklúbbur Suðurnesja303
8Golfklúbburinn Leynir303
9Golfklúbbur Fjallabyggðar202
10Golfklúbbur Öndverðarness112
11Golfklúbburinn Esja202
12Golfklúbburinn Oddur112
13Golfklúbbur Akureyrar101
14Golfklúbbur Hólmavíkur101
15Golfklúbbur Hornafjarðar101
16Golfklúbbur Hveragerðis101
17Golfklúbbur Kiðjabergs101
18Golfklúbbur Húsavíkur101
19Golfklúbbur Selfoss101
7646122

Í flokki +50 karla var meðalforgjöfin 5.5 en 61 leikmenn tóku þátt í þessum flokki.

Lægsta forgjöfin var +1.5 en sú hæsta var 14.2.

Jón Karlsson, GR, hafði titil að verja í þessum aldursflokki.

Nafn Klúbbur Forgjöf
1Sigurbjörn ÞorgeirssonGolfklúbbur Fjallabyggðar-1.5
2Úlfar JónssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar-1
3Tryggvi Valtýr TraustasonGolfklúbburinn Setberg-1
4Hjalti PálmasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar-0.9
5Sigurjón ArnarssonGolfklúbbur Reykjavíkur0.3
6Jón KarlssonGolfklúbbur Reykjavíkur0.5
7Gauti GrétarssonNesklúbburinn1.1
8Ragnar Þór RagnarssonGolfklúbburinn Esja1.3
9Kjartan DrafnarsonGolfklúbburinn Keilir1.4
10Guðmundur ArasonGolfklúbbur Reykjavíkur1.5
11Einar LongGolfklúbbur Reykjavíkur1.5
12Helgi Anton EiríkssonGolfklúbburinn Esja1.5
13Júlíus HallgrímssonGolfklúbburinn Setberg1.6
14Guðmundur SigurjónssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2.4
15Ólafur Hreinn JóhannessonGolfklúbburinn Setberg2.5
16Gunnar Páll ÞórissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2.6
17Óskar Bjarni IngasonGolfklúbburinn Oddur2.8
18Sturla ÓmarssonGolfklúbbur Kiðjabergs2.9
19Brynjar HarðarsonGolfklúbbur Reykjavíkur2.9
20Kristvin BjarnasonGolfklúbburinn Leynir2.9
21Jón Gunnar TraustasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3
22Halldór Ásgrímur IngólfssonGolfklúbburinn Keilir3.2
23Ásgeir Jón GuðbjartssonGolfklúbburinn Keilir3.3
24Hreiðar BjarnasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3.5
25Marinó Már MagnússonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3.8
26Sigurður Fannar GuðmundssonGolfklúbbur Reykjavíkur3.9
27Böðvar BergssonGolfklúbbur Reykjavíkur4.2
28Magnús BjarnasonGolfklúbbur Reykjavíkur4.2
29Sigurður Elvar ÞórólfssonGolfklúbburinn Leynir4.4
30Arnsteinn Ingi JóhannessonGolfklúbbur Akureyrar4.9
31Karl Vídalín GrétarssonGolfklúbbur Reykjavíkur5
32Kristján Björn HaraldssonNesklúbburinn5.1
33Rúnar JónssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5.4
34Jón Kristbjörn JónssonGolfklúbbur Reykjavíkur5.8
35Ellert Þór MagnasonGolfklúbbur Reykjavíkur6.2
36Sigurður Árni ReynissonGolfklúbbur Reykjavíkur6.8
37Stefán Viðar SigtryggssonGolfklúbbur Hornafjarðar7
38Heimir Örn HerbertssonNesklúbburinn7
39Ármann Viðar SigurðssonGolfklúbbur Fjallabyggðar7.2
40Kári TryggvasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar7.4
41Kristján Þór KristjánssonGolfklúbburinn Keilir7.5
42Helgi HjálmarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7.7
43Róbert BjörnssonGolfklúbburinn Keilir8
44Vignir Þ. HlöðverssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar8.1
45Hörður Már GylfasonGolfklúbbur Öndverðarness8.4
46Grímur ArnarsonGolfklúbbur Selfoss8.5
47Haraldur V. HaraldssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar8.6
48Gunnlaugur StefánssonGolfklúbbur Húsavíkur8.7
49Eysteinn JónssonGolfklúbbur Reykjavíkur8.9
50Davíð GarðarssonGolfklúbbur Suðurnesja9
51Lúðvík BergvinssonGolfklúbbur Reykjavíkur9.2
52Björn Maríus JónassonGolfklúbbur Mosfellsbæjar9.5
53Valur KristjánssonNesklúbburinn9.8
54Páll PoulsenGolfklúbburinn Keilir10
55Örn OrrasonGolfklúbbur Reykjavíkur11.2
56Ingvar KristinssonGolfklúbburinn Keilir11.3
57Óskar Örn JónssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar11.8
58Tómas SigurðssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar12
59Aðalsteinn JónssonNesklúbburinn12
60Sigurbjörn Rúnar JónassonGolfklúbbur Reykjavíkur14.1
61Kristófer Helgi HelgasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar14.2
Í flokki 65 ára karla var meðalforgjöfin 9.7. en 25 leikmenn tóku þátt.

Lægsta forgjöfin var 2 og sú hæsta var 16.

Kristján Björgvinsson, GS, sigraði í þessum aldursflokki í fyrra en hann er ekki á meðal keppenda í ár.
Nafn Klúbbur Forgjöf
1Hannes EyvindssonGolfklúbbur Reykjavíkur2
2Sæmundur PálssonGolfklúbbur Reykjavíkur3.6
3Kristján BjörgvinssonGolfklúbbur Suðurnesja5.1
4Óskar SæmundssonGolfklúbbur Reykjavíkur6
5Sigurður AðalsteinssonGolfklúbburinn Setberg6.3
6Jónas KristjánssonGolfklúbbur Reykjavíkur6.7
7Kristján V. KristjánssonGolfklúbburinn Keilir6.9
8Hlöðver Sigurgeir GuðnasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7
9Halldór B. HallgrímssonGolfklúbburinn Leynir7.2
10Hörður SigurðssonGolfklúbbur Reykjavíkur7.4
11Hans Óskar IsebarnGolfklúbbur Reykjavíkur8.4
12Eggert EggertssonNesklúbburinn8.6
13Sævar Fjölnir EgilssonNesklúbburinn10.3
14Kristinn Þórir KristjánssonGolfklúbburinn Keilir10.8
15Jóhann UnnsteinssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar10.9
16Gunnar ÁrnasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar11.1
17Þorgeir Ver HalldórssonGolfklúbbur Suðurnesja11.1
18Sigurjón Árni ÓlafssonGolfklúbbur Reykjavíkur11.3
19Sigurjón GunnarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar12.4
20Axel Þórir AlfreðssonGolfklúbburinn Keilir12.8
21Haraldur Örn PálssonGolfklúbburinn Keilir14.5
22Guðmundur Viktor GústafssonGolfklúbbur Hólmavíkur15.1
23Magnús Sigurður JónassonGolfklúbbur Hveragerðis15.1
24Gunnsteinn SkúlasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar15.1
25Þórhallur SigurðssonGolfklúbbur Reykjavíkur16
Í flokki kvenna +50 voru 28 leikmenn skráðir til leiks.
Meðalforgjöfin var 10.3, sú lægsta var 2 og sú hæsta 18.5.
Þórdís Geirsdóttir, GK, hafði titil að verja en hún var á meðal keppenda í ár.
Nafn Klúbbur Forgjöf
1Þórdís GeirsdóttirGolfklúbburinn Keilir2.1
2Ragnheiður SigurðardóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5.2
3Ásgerður SverrisdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur6.4
4Anna Snædís SigmarsdóttirGolfklúbburinn Keilir7.2
5Elsa NielsenNesklúbburinn7.2
6Líney Rut HalldórsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur8
7Signý Marta BöðvarsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur8.1
8María Málfríður GuðnadóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar8.2
9Ásta ÓskarsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur9.3
10Lára EymundsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur9.4
11Sigríður KristinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur9.7
12Helga GunnarsdóttirGolfklúbburinn Keilir10.3
13Linda Björk BergsveinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur10.4
14Rakel ÞorsteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur10.4
15Jóhanna Ríkey SigurðardóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar10.7
16Kristín Elfa IngólfsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur10.7
17Petrún Björg JónsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar10.8
18Kristín SigurbergsdóttirGolfklúbburinn Keilir10.8
19Guðrún MásdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur11.3
20Sigrún Edda JónsdóttirNesklúbburinn11.4
21Kristín Anna HassingGolfklúbbur Reykjavíkur11.6
22Þuríður ValdimarsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur11.6
23Ragnheiður StephensenGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar11.9
24Írunn KetilsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar12
25Helga Þórdís GuðmundsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar13.4
26Helga Björg SteingrímsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar14.4
27Ásta PálsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar17.8
28Auður Ósk ÞórisdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar18.5
Í flokki +65 ára kvenna voru 8 keppendur.
Meðalforgjöfin var 12.6, sú lægsta var 8 og sú hæsta var 14.8.
Oddný Sigsteinsdóttir, GR, hafði titil að verja en hún var á meðal keppenda í ár.
Nafn Klúbbur Forgjöf
1Guðrún GarðarsGolfklúbbur Reykjavíkur8
2Soffía BjörnsdóttirGolfklúbbur Öndverðarness11.3
3Elísabet BöðvarsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar12
4Stefanía Margrét JónsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur12.3
5Ágústa Dúa JónsdóttirNesklúbburinn13.9
6Oddný SigsteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur14.2
7Björg ÞórarinsdóttirGolfklúbburinn Oddur14.5
8Þyrí ValdimarsdóttirNesklúbburinn14.8
Exit mobile version