Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri fór fram 3.-5. september og var keppt á þremur keppnisstöðum.
Mótið heppnaðist afar vel og skemmtu keppendur sér vel alla þrjá keppnisdagana.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Smelltu hér fyrir upplýsingar um rástíma, úrslit og stöðu.
Smelltu hér fyrir myndasafn frá mótinu.




