GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokki 14 ára og yngri fer fram dagana 21.-23. júní og er leikið á Selsvelli hjá Golfklúbbnum á Flúðum. Alls eru 14 drengjalið og 7 stúlknalið skráð til leiks frá 9 golfklúbbum.

Keppnin hefst á að liðin leika 18 holu höggleik þar sem þrjú bestu skor liðsins telja. Raðað verður síðan í riðla eftir stöðunni úr höggleiknum. Þá skiptist keppnin í holukeppnis og texas scramble fyrirkomulag eftir því í hvaða sæti lið lenti.

Hér má sjá rástíma fyrir mótið.

Úrslit úr höggleik má sjá hér fyrir STÚLKUR og hér fyrir DRENGIR

Stúlkur - staðan hjá liðum í keppni um 1. - 7. sæti (holukeppni)

Drengir - staðan hjá liðum í keppni um 1. - 8. sæti

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing