Íslandsmót golfklúbba 18 ára / 15 ára og yngri – rástímar, staða og úrslit

Íslandsmót golfklúbba 18 ára og yngri og 15 ára og yngri hefst fimmtudaginn 27. júní.

Keppni stendur yfir í þrjá daga og verða Íslandsmeistarar krýndir laugardaginn 29. júní.

Leikið er flokki 18 ára og yngri í Þorlákshöfn. Í Grindavík er keppt í flokki 15 ára og yngri hjá báðum kynjum.

Úrslit, rástímar og staða á báðum keppnisstöðunum er hér fyrir neðan:


Stelpur 15 ára og yngri, úrslit, staða og rástímar:
Grindavík:


Drengir 15 ára og yngri, úrslit, staða og rástímar:
Grindavík:


18 ára og yngri – úrslit, staða og rástímar:
Þorlákshöfn:


(Visited 4.900 times, 1 visits today)