Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 18 ára og yngri – Vestmannaeyjar og Flúðir – úrslit, staða og rástímar

Íslandsmót golfklúbba 18 ára og yngri fór fram á tveimur stöðum dagana 17.-19. ágúst.

Piltalið 18 ára og yngri kepptu í Vestmannaeyjum, og á sama stað kepptu stúlknalið 18 ára og yngri, og telpnalið 15 ára og yngri.

Á Selsvelli á Flúðum var keppt í drengjaliðum 15 ára og yngri.

Piltar og stúlkur 18 ára og yngri – Vestmannaeyjar

Smelltu hér til að skoða úrslit, stöðu og rástíma. 

Lokastaðan 18 ára og yngri piltar:

Lokastaðan 18 ára og yngri stúlkur:

Sigursveit GKG í flokki 18 ára og yngri stúlkur 2018.


Telpur 15 ára og yngri – Vestmannaeyjar  

Smelltu hér til að skoða úrslit, stöðu og rástíma. 


Drengir 15 ára og yngri – Flúðir 

Smelltu hér til að skoða úrslit, stöðu og rástíma. 

Lokastaðan:
1. GR – A
2. GKG – A
3. GA
4. GM
5. GOS
6. GKG – B
7. GHD/GFB
8. GL
9. GK – A
10. NK
11. GR – B
12. GK – B
13. GV

Sveit Golfklúbbs Reykjavíkur
Sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar
Sveit Golfklúbbs Akureyrar

 

 

Exit mobile version