Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla 2023 fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 18.-20. ágúst. Alls tóku átta klúbbar þátt. Efsta liðið fór upp í 1. deild og neðsta liðið féll í 3. deild.

Í hverri umferð voru leiknir tveir fjórmenningar og þrír tvímenningsleikir.

Keppt var í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin var ein umferð í riðlunum.

Í undanúrslitum mættust GSE og Leynir, og Esja og GSS. Í úrslitum mættust GSE og Esja þar sem að Golfklúbbur Setbergs tryggði sér 3-2 sigur í spennandi viðureign. Golfklúbburinn Leynir varð í þriðja sæti og Golfklúbbur Fjallabyggðar féll í 3. deild.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 2. deild karla á Akranesi:

<strong>Golfklúbbur Setbergs <strong>
<strong>Golfklúbburinn Esja <strong>
<strong>Golfklúbburinn Leynir <strong>

Liðin sem tóku þátt:

A-riðill:

Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB
Golfklúbburinn Oddur, GO
Golfklúbbur Setbergs, GSE
Golfklúbbur Skagafjarðar, GSS

B-riðill:

Golfklúbburinn Esja, GE
Nesklúbburinn, GE
Golfklúbburinn Leynir, GL
Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB

Smelltu hér fyrir rástíma:

Smelltu hér fyrir stöðu:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ