GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Keppt var í 5. deild á Íslandsmóti golfklúbba í karlaflokki dagana 21.-23. ágúst. Keppt var á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar.

Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2014 sem keppt er í 5. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba eða frá því að Golfklúbburinn Tuddi sigraði árið 2014 á Hellishólum.

Þrír golfklúbbar tóku þátt í 5. deild. Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO) stóð uppi sem sigurvegari eftir mikla baráttu gegn Golfklúbbnum Jökli úr Snæfellsbæ.

Íslandsmót golfklúbba – 5. deild karla Golfklúbbur Þorlákshafnar.

Lokastaðan:

*Efsta liðið fer upp um deild.

1. Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO)
2. Golfklúbburinn Jökull (GJÓ)
3. Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH)

Golfklúbbur Bolungarvíkur 1 sæti í 5 deild karla
Golfklúbburinn Jökull 2 sæti í 5 deild 2020

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing