Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2021 – 2. deild kvenna + 50 ára – rástímar, úrslit og staða

Íslandsmót golfklúbba 2. deild kvenna +50 ára flokki fer fram á Kirkjubólsvelli hjá hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 19.-21. ágúst.

Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild 2021 í +50 ára.

Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit.

Efsta liðið úr A-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit, stöðu og ýmsar aðrar upplýsingar:

A-riðill
Golfklúbbur Hamar Dalvík / Fjallabyggð, GHD – GBF
Björg Traustadóttir, Indíana Auður Ólafsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir,
Jóna Kristín Kristjánsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Marsibil Sigurðardóttir.
Golfklúbbur Selfoss, GOS
Auður Róseyjardóttir, Ásta Sigurðardóttir,
María Ragna Lúðvígsdóttir, Olga Lísa Garðarsdóttir,
Petrína Freyja Sigurðardóttir.
Golfklúbbur Suðurnesja, GS
Anna María Sveinsdóttir, Guðríður Vilbertsdóttir, Helga Sveinsdóttir,
Karitas Sigurvinsdóttir, Sigurrós Guðrúnardóttir, Þóranna Andrésdóttir.
Golfklúbburinn Setberg, GSE
Lovísa Hermannsdóttir, Herdís Hermannsdóttir,
Valgerður Bjarnadóttir, Jóhanna Margrét Sveinsdóttir,
Helga Ívarsdóttir, Herdís Sigurjónsdóttir.
B-riðill
Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB
Brynhildur Sigursteinsdóttir, Regína Sveinsdóttir,
Bergljót Kristinsdóttir, Guðný Tómasdóttir,
Þuríður Ingólfsdóttir, Áslaug Sigurðardóttir.
Golfklúbbur Öndverðarness, GÖ
Guðfinna Þorsteinsdóttir, Soffía Björnsdóttir,
Ljósbrá Baldursdóttir, Sigrún Bragadóttir, Irma Mjöll Gunnarsdóttir
Golfklúbburinn Leynir, GL
Helga Rún Guðmundsdóttir, Ruth Einarsdóttir
María Björg Sveinsdóttir, Sigríður Ellen Blumenstein,
Ellen Ólafsdóttir, Elísabet Valdimarsdóttir.
Golfklúbbur Hveragerðis, GHG
Þuríður Gísladóttir, Margrét Jóna Bjarnadóttir, Soffía Theodórsdóttir
Harpa Rós Björgvinsdóttir, Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir, Inga Dóra Konráðsdóttir.
Exit mobile version