Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fer fram á Bárarvelli í Grundarfirði dagana 23.-25. júlí.
Alls eru 6 golfklúbbar sem taka þátt og er leikið í einum riðli þar sem að öll liðin mætast. Efsta liðið fer í efstu deild.
Sigurliðið í 2. deild kemst upp í efstu deild eða 1. deild kvenna.
Rástímar, staða og úrslit leikja – smelltu hér.
Liðin eru þannig skipuð: |
Nesklúbburinn (NK) Elsa Nielsen, Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, Hulda Bjarnadóttir, Karlotta Einarsdóttir Ragna Kristín Guðbrandsdóttir |
Golfklúbbur Selfoss (GOS) Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Alexandra Eir Grétarsdóttir Katrín Embla Hlynsdóttir, Jóhanna Bettý Durhuus Alda Sigurðardóttir, Vala Guðlaug Jónsdóttir |
Golfklúbbur Grindavíkur (GG) Svanhvít Helga Hammer, Gerða Kristín Hammer Þuríður Halldórsdóttir, Heidi Johanssen Hulda Birna Baldursdóttir |
Golfklúbbur Álftaness (GÁ) Guðný Þorbjörg Klemensdóttir, Sigríður Lovísa Sigurðardóttir Eyrún Sigurjónsdóttir, Íris Dögg Ingadóttir Björg Jónína Rúnarsdóttir, Berglind Birgisdóttir |
Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) Björg Traustadóttir, Brynja Sigurðardóttir Dagný Finnsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Sara Sigurbjörnsdóttir |
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, Guðrún Egilsdóttir Sigurdís Reynisdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir Hrefna Halldórsdóttir, Oddný Þóra Baldvinsdóttir |
Rástímar, staða og úrslit leikja – smelltu hér.