Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla +50 ára flokki fór fram á Vestmannaeyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 19.-21. ágúst.
Golfklúbbur Fjallabyggðar stóð uppi sem sigurvegari í 3. deild. Golfklúbbur Grindavíkur endaði í 2. sæti og Golfklúbbur Hveragerðis fékk þriðju verðlaun. Alls tóku 8 golfklúbbar þátt í 3. deild karla í +50 ára flokknum að þessu sinni.

Fylkir Þór Guðmundsson Þorleifur Gestsson Grímur Þórisson





Myndir frá mótinu – smelltu hér:
3. deild karla:
Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 3. deild 2021 í +50 ára. Sigurliðið í 3. deild fær sæti í 2. deild á næsta ári.
Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit.
Efsta liðið úr A-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr B-riðli.
Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.
3. deild: Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit, stöðu og ýmsar aðrar upplýsingar:
A-riðill | |
Golfklúbbur Grindavíkur, GG Ingvar Guðjónsson, Guðmundur Pálsson, Guðmundur Bragason, Þorlákur Halldórsson, Birgir Hermansson, Ellert Magnússon. | |
Golfklúbburinn Hamar/Dalvík, GHD Sigurður Sveinn Alfreðsson, Valgeir Magnússon, Hinrik, Óskar Sigurpálsson, Gústaf Adolf Þórarinsson. | |
Golfklúbbur Hveragerðis, GHG Einar Lyng Hjaltason, Erlingur Arthúrsson Auðunn Guðjónsson, Elías Óskarsson Hjörtur Björgvin Árnason. | |
Golfklúbburinn Mostri, GMS Rúnar Gíslason, Rafn Rafnsson, Skarphéðinn Skarphéðinsson, Rúnar Örn Jónsson, Sigursveinn Hjaltalín. |
B-riðill | |
Golfklúbbur Selfoss, GOS Ögmundur Kristjánsson, Halldór Morthens Ágústsson, Svanur Geir Bjarnason, Halldór Sigþórsson, Grímur Arnarson, Guðjón Öfjörð. | |
Golfklúbbur Bolungarvíkur, GBO Runólfur Pétursson, Unnsteinn Sigurjónsson, Páll Guðmundsson, Jóhann Ævarsson, Bjarni Pétursson. | |
xGolfklúbbur Fjallabyggðar, GFB Grímur Þórisson, Þorleifur Gestsson, Fylkir Þór Guðmundsson, Sigurbjörn Þorgeirsson. | |
Golfklúbbur Ísafjarðar, GÍ Kristinn Þórir Kristjánsson, Víðir Arnarson, Guðjón H. Ólafsson, Jakob Tryggvason, Guðni Ó. Guðnason, Einar Gunnlaugsson. |