Íslandsmót golfklúbba í 5. deild karla fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 13.-15. ágúst.
Alls tóku 5 klúbbar þátt – efsta liðið fór upp í 4. deild.
Leikið var í einum riðli og léku öll liðin fjóra leiki.
Golfklúbbur Sandgerðis, GSG, sigraði eftir harða keppni og leikur í 4. deild á næsta ári. Golfklúbburinn Jökull, GJÓ, varð í öðru sæti og Golfklúbbur Hornafjarðar, GHH, í því þriðja. Lokastöðuna og úrslitin úr viðureignunum má sjá hér fyrir neðan.
Sveit Sandgerðis var þannig skipuð: Óskar Marinó Jónsson, Atli Þór Karlsson,
Davíð Jónsson, Svavar Grétarsson, Guðfinnur Örn Magnússon, Annel Jón Þorkelsson.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu, úrslit og ýmislegt annað.
5. deild karla | |
Golfklúbburinn Jökull (GJÓ) Rögnvaldur Ólafsson, Hjörtur Ragnarsson, Davíð Viðarsson, Jón Bjarki Jónatansson, Sæþór Gunnarsson, Viðar Gylfason. | |
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH) Aðalsteinn Ingi Magnússon, Rúnar Magnússon, Kjartan Ágúst Jónsson, Friðrik Bjartur Magnússon Baldur Einar Jónsson, Stefán Þór Eyjólfsson. | |
Golfklúbbur Sandgerðis (GSG) Óskar Marinó Jónsson, Atli Þór Karlsson, Davíð Jónsson, Svavar Grétarsson, Guðfinnur Örn Magnússon, Annel Jón Þorkelsson. | |
Golfklúbbur Hornafjarðar (GHH) Halldór Sævar Birgisson, Halldór Steinar Kristjánsson, Óli Kristján Benediktsson, Jón Guðni Sigurðsson, Héðinn Sigurðsson, Stefán Viðar Sigtryggsson. | |
Golfklúbburinn Hamar Dalvík (GHD) Andri Geir Viðarsson, Bjarni Jóhann Valdimarsson, Daði Hrannar Jónsson, Einar Ágúst Magnússon, Gústaf Adolf Þórarinsson. |



