Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla 2023 í +50 ára og eldri fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 24.-26. ágúst. Alls tóku átta klúbbar þátt.

Golfklúbburinn Esja og Golfklúbbur Akureyrar léku í undanúrslitum þar sem að GA hafði betur. Í hinum undanúrslitaleiknum áttust við Golfklúbbur Reykjavíkur og Golfklúbbur Setbergs, þar sem að Setberg sigraði. Í úrslitum léku GSE og GA þar sem að Setberg fagnaði sigri og er Íslandsmeistari golfklúbba 2023 í +50 flokki karla. Golfklúbbur Borgarness féll í 2. deild og Golfklúbburinn Oddur tekur sæti þeirra að ári.

Lokastaðan:

1. Golfklúbbur Setbergs.
2. Golfklúbbur Akureyrar.
3. Golfklúbburinn Esja.
4. Golfklúbbur Reykjavíkur.
5. Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar.
6. Golfklúbburinn Keilir.
7. Golfklúbbur Suðurnesja.
8. Golfklúbbur Borgarness.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaUpplýsingarHella
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaUpplýsingarHornafjörður
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaUpplýsingarSuðurnes
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaUpplýsingarSandgerði
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaUpplýsingarSelfoss/Hveragerði
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karlaUpplýsingarHellishólar
Golfklúbbur Akureyrar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ