Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2024 – Golfklúbbur Vestmannaeyja sigraði í 2. deild karla

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fór fram í Vestmannaeyjum dagana 23.-25. júlí.

Átta golfklúbbar kepptu um eitt laust sæti í 1. deild að ári.

Golfklúbbur Vestmannaeyja og Nesklúbburinn léku til úrslita þar sem að GV hafði betur.
Golfklúbbur Skagafjarðar féll í 3. deild.

Lokastaðan í 2. deild karla 2024:

1. Golfklúbbur Vestmannaeyja
2. Nesklúbburinn
3. Golfklúbburinn Esja
4. Golfklúbbur Kiðjabergs
5. Golfklúbbur Bolungarvíkur
6. Golfklúbburinn Leynir
7. Golfklúbburinn Oddur
8. Golfklúbbur Skagafjarðar.

Keppt er í tveimur riðlum og komast 2 efstu liðin úr hvorum riðli í undanúrslit.

Smelltu hér fyrir úrslit:

Screenshot 2024 07 22 at 71105 PM
Screenshot 2024 07 22 at 71119 PM
Screenshot 2024 07 22 at 71128 PM
Screenshot 2024 07 22 at 71137 PM
Exit mobile version