Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2024 – Golfklúbbur Akureyrar sigraði í 2. deild kvenna

#image_title

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2024 fór fram á Selsvelli á Flúðum 24.-26. júlí.

Alls tóku sjö klúbbar þátt og efsta liðið fór upp í 1. deild.

Golfklúbbur Akureyrar og Nesklúbburinn léku til úrslita um sigurinn, þar sem að GA hafði betur 2,5-0,5. GA vann alla fjórar viðureignir sínar nokkuð örugglega.

Smelltu hér fyrir úrslit í 2. deild kvenna:

Lokastaðan:
1. Golfklúbbur Akureyrar, GA
2. Nesklúbburinn, NK
3. Golfklúbburinn Setberg, GSE
4. Golfklúbburinn Leynir, GL
5. Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB
6. Golfklúbbur Grindavíkur, GG
7. Golfklúbburinn Esja, GE

Screenshot 2024 07 26 at 63307 PM

A-riðill:
Nesklúbburinn
Golfklúbburinn Leynir
Golfklúbbur Grindavíkur

B-riðill
Golfklúbbur Akureyrar
Golfklúbbur Fjallabyggðar
Golfklúbburinn Esja
Golfklúbburinn Setberg


Exit mobile version