Íslandsmót golfklúbba 2024 fyrir kylfinga 50 ára og eldri fara fram 22-25. ágúst
Hér fyrir neðan eru fréttir frá hverjum keppnisstað með upplýsingum um rástíma, stöðu og úrslit.
1. deild kvenna: Strandarvöllur, Hellu.
2. deild kvenna: Katlavöllur, Húsavík
1. deild karla: Þorláksvöllur, Þorlákshöfn
2. deild karla: Vestmannaeyjarvöllur
3. deild karla: Þverárvöllur, Hellishólar.
4. deild karla: Syðridalsvöllur, Bolungarvík.
![1 deild karla +50 - Golfsamband Íslands - Golfsamband Íslands](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2024/08/1-deild-karla-50-.png)
Íslandsmót golfklúbba 2024 – 1. deild karla +50, rástímar, staða og úrslit
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Þorláksvelli í Þorlákshöfn 23.-25. ágúst. Klúbbarnir sem taka þátt eru: GSE,
![2 deild KVENNA +50 1 - Golfsamband Íslands - Golfsamband Íslands](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2024/08/2-deild-KVENNA-50-1.png)
Íslandsmót golfklúbba 2024 – 2. deild kvenna +50, rástímar, staða og úrslit
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 2. deild kvenna 50 ára og eldri fer fram á Katlavelli á Húsavík 22.-24. ágúst. Klúbbarnir sem taka þátt eru: GS,
![3 deild KARLA +50 - Golfsamband Íslands - Golfsamband Íslands](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2024/08/3-deild-KARLA-50-.png)
Íslandsmót golfklúbba 2024 – 3. deild karla +50, rástímar, staða og úrslit
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 3. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Þverárvelli á Hellishólum 22.-24. ágúst. Klúbbarnir sem taka þátt eru: GÖ,
![2 deild KARLA +50 - Golfsamband Íslands - Golfsamband Íslands](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2024/08/2-deild-KARLA-50-.png)
Íslandsmót golfklúbba 2024 – 2. deild karla +50, rástímar, staða og úrslit
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 2. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Vestmannaeyjavelli 22.-24. ágúst. Klúbbarnir sem taka þátt eru: GB, Golfklúbbur BorgarnessGH,
![1 deild kvenna +50 - Golfsamband Íslands - Golfsamband Íslands](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2024/08/1-deild-kvenna-50-.png)
Íslandsmót golfklúbba 2024 – 1. deild kvenna +50, rástímar, staða og úrslit
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild kvenna 50 ára og eldri fer fram á Strandarvelli á Hellu 22.-24. ágúst. Klúbbarnir sem taka þátt eru: GK,
![4 deild KARLA +50 - Golfsamband Íslands - Golfsamband Íslands](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2024/08/4-deild-KARLA-50-.png)
Íslandsmót golfklúbba 2024 – 4. deild karla +50, rástímar, staða og úrslit
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22.-24. ágúst. Klúbbarnir sem taka þátt eru: GHD,