GSÍ fjölskyldan
Kálfatjarnarvölliur.
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla fer fram á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 16.-18. ágúst.

Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt.

Efsta liðið fer upp í 3. deild og neðsta liðið fellur í 5. deild.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 4. deild karla.

Klúbbarnir sem taka þátt eru:

Golfklúbburinn Geysir, GEY
Golfklúbbur Grindavíkur, GG
Golfklúbbur Sandgerðis, GSG
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, GVS
Golfklúbbur Þorlákshafnar, GÞ
Golfklúbbur Norðfjarðar, GN, Neskaupstaður.
Golfklúbburinn Vestarr, GVG, Grundarfjörður.
Golfklúbburinn Jökull, GJÓ, Ólafsvík.


Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing