Íslandsmót golfklúbba 2024 í tveimur efstu deildum í kvenna – og karlaflokki fara fram á fjórum keppnisstöðum í þessari viku.
Hér fyrir neðan eru fréttir frá hverjum keppnisstað með upplýsingum um rástíma, stöðu og úrslit.
2. deild karla í Vestmannaeyjum 23.-25. júlí.
2. deild kvenna á Flúðum 24.-26. júlí.
1. deild karla á Akureyri 25.-27. júlí.
1. deild kvenna á Hellu 25.-27. júlí.
Íslandsmót golfklúbba 2024- Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar Íslandsmeistari 1. deild karla
Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 25.-27. júlí 2024.Í þessari frétt er að finna upplýsingar um rástíma, stöðu
Íslandsmót golfklúbba 2024 – Golfklúbbur Vestmannaeyja sigraði í 2. deild karla
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fór fram í Vestmannaeyjum dagana 23.-25. júlí. Átta golfklúbbar kepptu um eitt laust sæti í 1. deild að ári.
Íslandsmót golfklúbba 2024 – Golfklúbbur Mosfellsbæjar Íslandsmeistari í 1.deild kvenna
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild kvenna fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 25.27. júlí. Golfklúbbur Mosfellsbæjar sigraði og varði titlinn en GM hefur
Íslandsmót golfklúbba 2024 – Golfklúbbur Akureyrar sigraði í 2. deild kvenna
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2024 fór fram á Selsvelli á Flúðum 24.-26. júlí. Alls tóku sjö klúbbar þátt og efsta liðið fór upp