Íslandsmót golfklúbba í aldursflokknum 14 ára og yngri fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 26.-28.júní. Keppt var í stúlkna – og piltaflokki.
Stúlkur 14 ára og yngri:
Alls voru sjö lið í keppni stúlkna 14 ára og yngri en alls voru leikmenn frá níu golfklúbbum.
Golfklúbburinn Keilir, Hvaleyri, er Íslandsmeistari golfklúbba 2024 í stúlknaflokki U14 ára. Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í öðru sæti og Golfklúbbur Reykjavíkur í því þriðja. Lokastaðan er hér fyrir neðan.

Smelltu hér fyrir úrslit:
Smelltu hér fyrir stöðu í höggleik:



