Íslandsmót golfklúbba í 3, 4. og 5.. deild karla 2023 fer fram dagana 18.-20. ágúst.
Í þessari frétt eru hlekkir á úrslitaskjöl úr þessum þremur deildum.
3. deild karla á Húsavík:
3. deild karla: Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit á Húsavík
Alls eru 8 lið í 3. deild, efsta liðið fer upp í 2. deild og neðsta liðið fellur í 4. deild.
Liðunum er skipt upp í tvo fjögurra liða riðla. Efsta liðið í A-riðli leikur til undanúrslita gegn liði nr. 2 í B-riðli og efsta liðið í B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli.
Leikinn er einn fjórmenningur og tveir tvímenningar í hverri umferð.
A-riðill:
Golfklúbbur Öndverðarness, GÖ.
Golfklúbbur Borgarness, GB.
Golfklúbbur Ísafjarðar, GÍ.
Golfklúbburinn Geysir, GEY.
B-riðill:
Golfklúbbur Húsavíkur, GH
Golfklúbbur Hveragerðis, GHG
Golfklúbbur Bolungarvíkur, GBO
Golfklúbbur Byggðaholts, GBH
4. deild karla í Stykkishólmi:
4. deild karla: Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í Stykkishólmi:
Alls eru 8 lið í 4. deild, efsta liðið fer upp í 3. deild og neðsta liðið fellur í 5. deild.
Liðunum er skipt upp í tvo fjögurra liða riðla. Efsta liðið í A-riðli leikur til undanúrslita gegn liði nr. 2 í B-riðli og efsta liðið í B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli.
Leikinn er einn fjórmenningur og tveir tvímenningar í hverri umferð.
A-riðill:
Golfklúbbur Grindavíkur, GG
Golfklúbbur Sandgerðis, GSS
Golfklúbbur Norðfjarðar, GN
Golfklúbburinn Vestarr, GVG
B-riðill:
Golfklúbbur Siglufjarðar, GKS
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, GVS
Golfklúbburinn Mostri, GMS
Golfklúbbur Þorlákshafnar, GÞ
5. deild karla, Höfn Hornafirði:
5. deild karla: Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit á Höfn í Hornafirði:
Alls eru 7 lið í 5. deild, efsta liðið fer upp í 4. deild.
Liðunum er skipt upp í tvo riðla. Efsta liðið í A-riðli leikur til undanúrslita gegn liði nr. 2 í B-riðli og efsta liðið í B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Þrjú lið eru í A-riðli og fjögur í B-riðli.
A-riðill:
Golfklúbbur Álftaness, GÁ
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs, GFH
Golfklúbburinn Hamar, Dalvík, GHD
B-riðill:
Golfklúbburinn Jökull, GJÓ
Golfklúbbur Hornafjarðar, GHF
Golfklúbburinn Vík, GKV
Golfklúbburinn Dalbúi, GKD