Íslandsmeistaralið GKG á Íslandsmóti golfklúbba 2024 í piltaflokki U16 ára.
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum 16 ára og yngri og 18 ára og yngri fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 26.-28.júní. Keppt var í stúlkna – og piltaflokki.

Í fyrri hluta keppninnar hjá piltum U16 ára og U18 ára var leikinn höggleikur, 18 holur, og var raðað í riðla í holukeppninni eftir árangri liða í höggleikskeppninni.

Í flokki pilta 16 ára og yngri er Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar (1) Íslandsmeistari 2024, Golfklúbburinn Keilir varð í öðru sæti og Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar (2) varð í þriðja sæti.

Piltar – 16 ára og yngri:

Alls tóku sjö klúbbar þátt í keppni 16 ára og yngri í piltaflokki: Leikið var af gulum teigum.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í holukeppninni:

Smelltu hér fyrir úrslit í höggleiknum:

Íslandsmeistaralið GKG á Íslandsmóti golfklúbba U16 ára pilta Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Lið Keilis sem varð í öðru sæti á Íslandsmóti golfklúbba U 16 ára pilta 2024
Lið GKG sem varð i þriðja sæti á Íslandsmóti golfklúbba U16 ára pilta 2024

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ